fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025

Ed Sheeran og Justin Bieber fóru á djammið saman í Tókýó og enduðu fullir á golfvelli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 8. júní 2017 12:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Sheeran hefur loksins farið í Carpool Karaoke með James Corden. Þetta er algjör draumur fyrir aðdáendur kappans en þeir félagar taka bæði gömul og ný lög, spjalla um lagasmíði, rómantík og fara í keppni um hvor kemur fleiri Malteasers kúlum í munninn sinn.

Þeir tóku lag með Justin Bieber og ræddu aðeins um poppstjörnuna. Ed deildi þá skemmtilegri sögu um þá vinina frá því þeir voru í Tókýó og fóru saman á djammið. Þeir voru frekar vel í því og ákváðu að fara á golfvöll. Þar setti Justin golfkúlu í munninn sinn og bað Ed um að slá kúluna sem hann gerði að sjálfsögðu. Ed var mjög drukkinn og þú getur kannski ímyndað þér hvernig þetta endaði.

Horfðu á myndbandið af James Corden og Ed Sheeran í Carpool Karaoke hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

„Skrúfaðu niður í áhrifaskvaldri örhrifavalda á samfélagsmiðlum“

„Skrúfaðu niður í áhrifaskvaldri örhrifavalda á samfélagsmiðlum“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

„Hnjúkaþeyrinn getur verið brellinn og brögðóttur“

„Hnjúkaþeyrinn getur verið brellinn og brögðóttur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.