fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Hvers vegna vaxa hárin ekki eins?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 4. júní 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Mynd/Getty

Hvernig getur staðið á því að augnhár vaxa öðruvísi en hár á höfðinu, svo dæmi sé nefnt?

Maðurinn er með á að giska fimm milljónir hára á líkamanum, sem skiptast þannig að um 100.000 vaxa í hársverðinum en afganginn er að finna víðs vegar um líkamann, að undanskildum lófum og iljum.

Hvert einasta hár myndast í sínum eigin hársekk, sem stjórnast af boðefnum líkamans um að láta hárið vaxa, stöðva vöxtinn og leggjast í dvala ellegar að sleppa taki á hárinu með þeim afleiðingum að það dettur af. Lengd háranna ræðst svo af lengd vaxtarskeiðsins en slíkt skeið getur staðið yfir í nokkur ár þegar höfuðhár eiga í hlut en á hinn bóginn vaxa augabrúnir aðeins í örfáa mánuði í senn. Vaxtarhraði hársekkjanna stjórnast af ýmsum hormónum en hársekkirnir bregðast ekki eins við þeim og því vaxa hár með ólíkum hætti á hinum ýmsu stöðum líkamans.

Kynhormónar karla hafa til dæmis aðeins takmörkuð áhrif á vöxt hára í hársverðinum en meiri áhrif á vöxt augabrúna og skeggs. Kynhormón kvenna takmarka vöxt í andliti og sjá jafnframt til þess að halda hársekkjum í hársverðinum á sínum stað meðan á vaxtarskeiði þar stendur til þess að hárin þar vaxi í mörg ár í senn.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.