fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Stóra límmiðamálið – Athugasemd frá áhættustjórnunar- og öryggisverkfræðingi

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 24. maí 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóley Kaldal er áhættustjórnunar- og öryggisverkfræðingur. Hún ritaði nokkur orð í tilefni límmiðaumræðunnar miklu sem hefur farið hátt í fjöl- og samfélagsmiðlum síðustu daga. Sóley bendir á að það sé hættulegt að veita falskt öryggi – og límmiðar séu líklegir til þess.

Gefum Sóleyju orðið:

Athugasemd frá áhættustjórnunar- og öryggisverkfræðingi (þ.e. mér)

Það er grundvallarmunur á að setja á sig hjálm eða bílbelti og því að setja límmiða yfir drykkjarop.
Munurinn er ásetningur.

Kona með hjálm – myndin tengist greininni ekki beint.

Ef það væri t.d. hætta á mengaðri rignignu sem gæti borist ofan í drykki fólks, væri mjög sniðugt að hafa límmiða yfir opinu. Náttúruvá og slys eru passífir gerendur og velja sér ekki fórnarlömb. Við gerum það sem við getum til að forðast afleiðingar þeirra.

Hættulegt regn. Tákn!

Þeir sem nauðga með byrlan ólyfjan eru hins vegar agressífir gerendur. Þeir hafa ásetning og límmiði á glasi er í mesta lagi hraðahindrun í útfærslu voðaverka þeirra. Það er lítið sem ekkert sem við getum gert til að verja okkur illum ásetningi meðborgara okkar, því samfélag byggist á gagnkvæmu trausti. Hvar á að draga mörkin?

Það er hættulegt að veita falskt öryggi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.