fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Fyrirsæta sem fæddist með „cat eye syndrome“ stórglæsileg í tískumyndatöku

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. mars 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caitlin Stickels, 29 ára, er fyrirsæta, leikkona og söngkona frá Seattle. Hún fæddist með Schmid-Fraccaro, eða cat eye syndrome, sem er sjaldgæfur litningagalli sem getur orsakað afmyndun í andliti.

https://www.instagram.com/p/BRWvgmagM1d/

Þó að Caitlin teljist ekki falla undir hefðbundna fegurðarstaðla tískuiðnaðarins, þá sýnir hún hvað fegurð er fjölbreytileg í stórglæsilegri myndatöku fyrir V magazine.

https://www.instagram.com/p/BRZ2-dEAyle/

https://www.instagram.com/p/BRbr023gpV1/

https://www.instagram.com/p/BRd40W-gUy2/

https://www.instagram.com/p/BReRMBOAMeG/

Mig dreymdi aldrei að vera fyrirsæta eða vera partur af tískuiðnaðinum. Ég dáðist alltaf að í fjarska á meðan ég reyndi að endurgera mínar eigin tjáningar í gegnum tísku, ljósmyndun og list,

sagði Caitlin.

https://www.instagram.com/p/BRlmZX7gHcr/

Sjáðu fleiri myndir á Vmagazine.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hanna Katrín lýsir leiðinlegri upplifun fjölskyldu úr Grafarvogi á Snæfellsnesi

Hanna Katrín lýsir leiðinlegri upplifun fjölskyldu úr Grafarvogi á Snæfellsnesi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.