fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Sia biður Kanye West að hætta að nota loðfeldi: „Þetta er svo sorglegt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 18. febrúar 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir töldu Yeezy Season 5 línuna hans Kanye West vera sú „bestu hingað til,“ en ein stjarna var ekki á sama máli. Söngkonan Sia spurði Kanye á Twitter hvort hann væri tilbúinn að „íhuga að sleppa loðfeldum“ eftir tískusýninguna hans á New York tískuvikunni. Kanye notaði loðfeld í tveimur „lúkkum“ í sýningunni.

Frá tískusýningu Yeezy Season 5.

Sia deildi myndbandi, með tístinu til Kanye, sem heitir „Under the Fur Coats: Rabbits‘ Screams of Death.“ Hún skrifaði að þetta væri raunveruleiki loðfelda fyrir tísku og það væri mjög sorglegt.

Fjöldi fólks voru sammála Siu, þar á meðal hafa dýraverndunarsamtökin PETA tekið undir með henni.

Sia sendi sömu beiðni til Kim Kardashian í júní í fyrra.

Hey @KimKardashian Mér finnst þú yndisleg. Myndir þú íhuga að hætta að klæðast loðfeldum? Þetta er það sem dýrin þurfa að fara í gegnum fyrir það,

skrifaði Sia.

Hvorki Kanye né Kim hafa svarað Siu. Það sást til Kim Kardashian klæðast stórum loðfeld daginn eftir tískusýningu Kanye á miðvikudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Rotnandi líkið í Teslunni – Segir galið að söngvarinn hafi ekki verið handtekinn og ákærður fyrir barnaníð

Rotnandi líkið í Teslunni – Segir galið að söngvarinn hafi ekki verið handtekinn og ákærður fyrir barnaníð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Ásmundur Einar hættur í stjórnmálum

Ásmundur Einar hættur í stjórnmálum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Annað merki á Vestfjörðum veldur kergju – „Hvort er ljótara? þetta merki eða nýja merkið hjá Vesturbyggð?“

Annað merki á Vestfjörðum veldur kergju – „Hvort er ljótara? þetta merki eða nýja merkið hjá Vesturbyggð?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.