fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 12. ágúst 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Maður hnerrar til að hreinsa ryk, slím og aðskotahluti úr öndunarveginum, en haldi maður aftur af hnerranum situr þetta kyrrt og heldur áfram að valda óþægindum.

Það getur líka verið beinlínis skaðlegt að halda aftur af hnerranum, því hér er mikið afl á ferðinni. Við hnerra skjótast úðadropar marga metra fram úr nefinu og hraðinn getur náð 150 km/klst.

Klemmi maður t.d. saman nasavængina, beinist öll þessi orka inn á við og þrýstingur í ennisholum, eyrnagöngum og ýmsum öðrum holrúmum hækkar mjög. Yfirleitt hlýst engin sköddun af, en maður á þó á hættu að fá hellu fyrir eyrun eða að fíngerðar smáæðar springi.

Í mjög ofsafengnum tilvikum getur hljóðhimna sprungið, eða jafnvel orðið blæðing í heila.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Ískyggileg mynd af „hefndarenglinum“ og bróður hans – Brostu til hvors annars í dómsalnum

Ískyggileg mynd af „hefndarenglinum“ og bróður hans – Brostu til hvors annars í dómsalnum
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Eitt af helstu undrum veraldar sagt vera að glata ljóma sínum

Eitt af helstu undrum veraldar sagt vera að glata ljóma sínum
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.