fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Af hverju eyðast húðflúr ekki smám saman?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 3. júní 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Mynd/Getty

Allar frumur líkamans endurnýjast. Hvers vegna hverfa þá ekki tattóveringar smám saman?

Húðin er þriggja laga. Yst er húðþekjan. Hún er gerð úr prótínríkum frumum sem skapa húðinni hið þétta og vatnshelda yfirborð. Undir húðþekjunni er leðurhúðin. Hún er úr bandvef og teygjanlegum vef og veitir húðinni þanþol. Innst er svo undirhúðin úr laustengdum bandvef og fitu. Litunum í húðflúri er sprautað um 1 mm inn í húðina og þeir setjast að í leðurhúðinni þar sem frumuskipti eru ekki mjög tíð, öfugt við húðþekjuna þar sem frumur endurnýjast mánaðarlega eða svo. Tattóvering getur þannig enst alla ævi, þótt hún fölni vissulega og máist dálítið með tímanum.

Húðflúrslitunum er sprautað um 1 mm inn í leðurhúðina. Hér endurnýjast frumur mjög hægt og flúrið endist því lengi

Móskulegt útlit gamals húðflúrs stafar að hluta til af því að leðurhúðin endurnýjast líka að nokkru leyti, en önnur ástæða er sú að frumur ónæmiskerfisins ráðast að litarefnunum. Í þriðja lagi deyfir svo sólskinið litina.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.