fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Reykvískir hundar kunnu vel að meta snjóinn – Myndir og myndbönd

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 26. febrúar 2017 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snjórinn í morgun kom borgarbúum heldur betur á óvart, enda hefur aldrei snjóað meira í höfuðborginni í febrúar síðan mælingar hófust.

Það var þó ekki bara mannfólkið sem gladdist, heldur virtust hundar borgarinnar mjög sáttir við snjóinn. Við fengum góðfúslegt leyfi nokkurra hundaeigenda til að birta þessi stórskemmtilegu myndbönd og myndir af kátum ferfætlingum í dag!

Tyson var mjög sáttur í snjónum í dag

Nói er næstum tveggja ára og lék sér í snjónum

Flóki var einstaklega duglegur að berjast gegnum skaflana

Flóki er duglegur í snjónum

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Flóki 2

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Valentino fannst þetta æðislegur dagur

Valentinu í snjónum 1

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Valentino í snjó 2

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Hér er hann Baldur að taka stöðuna í götunni

Og þetta loðna krútt brunaði gegnum skaflana

Voffi í skafli

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson tók þessar myndir

Þessi réði sér vart fyrir kæti

Kátur voffi í snjó

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Þessi var dálítið hissa – enda snjórinn djúpur

Hissa voffi í snjó

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Bellu leist hins vegar ekkert á blikuna

Bella 1

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Dóttir Guðbjargar greindist með heilaæxli – Treystir á almættið og gott heilbrigðisstarfsfólk

Dóttir Guðbjargar greindist með heilaæxli – Treystir á almættið og gott heilbrigðisstarfsfólk
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Hjónin heyrðu neyðaróp fyrir aftan sig – Myndin varpar ljósi á örvæntinguna

Hjónin heyrðu neyðaróp fyrir aftan sig – Myndin varpar ljósi á örvæntinguna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“