fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Angelina Jolie tjáir sig í fyrsta skipti eftir skilnaðinn: „Þetta var mjög erfitt“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 20. febrúar 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var mjög erfitt,“ sagði Angelina Jolie þegar hún tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Brad Pitt. Angelina var spurð um sambandsslitin í viðtali við BBC í tilefni af frumsýningu á kvikmyndinni First They Killed My Father. Myndin sem er framleidd af Netflix er byggð á samnefndri bók eftir Loung Ung.  First They Killed My Father fjallar um þjóðarmorðið í Kambódíu en Angelina tók börnin sín sex með sér til Kambódíu á frumsýninguna.

„Ég vil ekki tjá mig mjög mikið um það, annað en að segja að þetta var mjög erfiður tími og við erum fjölskylda, og við verðum alltaf fjölskylda,“ sagði Angelina í viðtalinu. Angelina sótti um skilnaðinn í september og hefur hún fullt forræði yfir börnum þeirra sex, Maddox, Pax, Zahara, Shiloh, Knox og Vivienne. Sagði Angelina í viðtalinu að þetta hafi verið erfitt fyrir þau öll en börnin eru á aldrinum 8 til 15 ára.

Skjáskot úr viðtali BBC

Augljóslega átti leikkonan mjög erfitt með að ræða þetta persónulega mál og virkaði mjög döpur. Angelina segist þar vera að reyna að finna leið í gegnum þetta til þess að þau komi frá þessu bæði sterkari og nánari.

„Minn fókus er á börnin mín, börnin okkar.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.