fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Svona gerir þú hollt og gott speltbrauð á nokkrum mínútum

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 9. janúar 2017 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt síðdegið í síðustu viku skelltum við mæðgur í þetta fína hollustubrauð. Við útbjuggum síðan safa í safapressunni og þetta varð að hollum og góðum kvöldverði þann daginn. Brauðið var ýmist borðað með smjöri og osti eða kotasælu og papriku/gúrku eftir því hvað hver vildi.

Speltbrauð á nokkrum mínútum

  • 300 ml mjólk
  • 4 msk sítrónusafi
  • 370 gr spelthveiti
  • 90 gr haframjöl (gróft)
  • 2 tsk matarsódi
  • 1 ½ tsk salt
  • 150 gr blönduð fræ

  1. Hitið ofninn 200°C
  2. Blandið sítrónusafa saman við mjólkina og leyfið að standa í um 5 mínútur.
  3. Blandið öllum þurrefnunum saman í hrærivélarskálina og notið krókinn.
  4. Hellið mjólkurblöndunni saman við og blandið vel og því næst fræjunum.
  5. Spreyið brauðform með PAM og hellið deiginu í formið, stráið fræjum yfir áður en bakað.
  6. Bakið í um 25 mínútur eða þar til kantarnir verða aðeins gylltir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hulk bætti met Neymar

Hulk bætti met Neymar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.