fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Emma Stone vill fá nafnið sitt aftur

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 6. janúar 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Emma Stone hefur verið að gera það gott í Hollywood á undanförnum árum en hún er meðal annars tilnefnd til ýmissa verðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni La La Land. Hún tjáði sig nýlega í viðtali við W Magazine en þar vakti helst athygli að hún sagðist óska þess að hún gæti endurheimt sitt rétta nafn.

Hún var skírð Emily Jean Stone en var látin breyta nafni sínu þegar hún gekk í samtök kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum vegna þess að kona að nafni Emily Stone var þegar skráð í félagið.

Mynd: Getty.

„Að biðja 16 ára krakka að velja nýtt nafn er mjög áhugavert ferli því ég sagði,“ segir Emma. Hún leyfði hugmyndafluginu að hlaupa með sig og valdi sér nafnið Riley. „Þannig að ég hét Riley Stone í um það bil sex mánuði og fór með gestahlutverk í Malcom in the Middle.“

„Einn daginn var kallað á mig ‚Riley, Riley,‘ og ég hafði ekki hugmynd um hvern þeir voru að tala við,“ segir Emma sem áttaði sig á því að nýja nafnið færi henni ekki vel. „Ég er ekki Riley, ég get ekki verið Riley,“ hugsaði hún. Það fór því þannig að hún valdi sér nafnið Emma enda var það nær hennar rétta nafni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Fjögurra ára stúlka hætt komin vegna „aðlaðandi“ þvottaefnis

Fjögurra ára stúlka hætt komin vegna „aðlaðandi“ þvottaefnis
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.