fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Hún klæðir sig úr fötunum á fjölförnum stað: Myndband!

Ritstjórn DV
Laugardaginn 9. apríl 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hún fékk nóg af því hvernig fjölmiðlar fjalla um líkama fólks, og hvernig okkur er stöðugt sagt hvaða tegundir líkama eru ásættanlegar.

Amy Pence-Brown stillti sér upp á fjölförnum markaði í Boise, Idaho, og vinkona hennar fylgdist með úr fjarlægð gegnum myndavélalinsu. Þar klæddi Amy sig úr fötunum, öllu nema nærfötum, og batt fyrir augu sín.

Á skiltinu sem hún stillti upp við fætur sér stóð:

„Hér stend ég fyrir alla þá sem hafa barist við lítið sjálfsálit eins og ég. Vegna þess að allir líkamar eru verðmætir. Sýndu stuðning við að vera sáttur við sjálfan sig með að teikna hjarta á mig.“

Amy hélt á nokkrum tússpennum sem vegfarendur gátu notað til að teikna á hana hjörtu. En Amy fékk miklu meiri stuðning en hún átti von á; hjörtu, faðmlög, falleg skilaboð og styrkjandi orð.

-Ragnheiður Eiríksdóttir
Birtist fyrst á DV.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.