fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Reyndu að gráta ekki þegar þú horfir á Suður-Afrískan kór í America’s Got Talent

Fókus
Miðvikudaginn 26. júní 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áheyrnaprufur í America’s Got Talent standa enn yfir. Kór frá Suður-Afríku heillaði dómara og áhorfendur með einstöku atriði. Kórinn kemur frá mjög fátæku svæði í Suður-Afríku og hafa þurft að glíma við erfiði sem flest okkar getum ekki ímyndað okkur. Atriðið er magnað, söngurinn guðdómlegur og orkan kraftmikil. Tilfinningarnar verða miklar við áhorf myndbandsins, það verður stór áskorun að reyna að gráta ekki!

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Jón Gunnar upplifði versta dag lífs síns: „Ég þurfti að kyngja þessu og ég grét mikið“

Jón Gunnar upplifði versta dag lífs síns: „Ég þurfti að kyngja þessu og ég grét mikið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Edda rænd og segir þjófinum til syndanna – „Skíttá’ðig!“

Edda rænd og segir þjófinum til syndanna – „Skíttá’ðig!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Himnasendingin sonurinn blómstrar og stórfjölskyldan í skýjunum“

„Himnasendingin sonurinn blómstrar og stórfjölskyldan í skýjunum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

24 ósiðir sem þú ættir að venja þig af fyrir þrítugt

24 ósiðir sem þú ættir að venja þig af fyrir þrítugt