fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

BSÍ gefur út sína fyrstu plötu og lag – Ekki á leið

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 7. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag, föstudaginn 7. september, kemur út fyrsta EP-plata hljómsveitarinnar BSÍ.

Platan er fáanleg sem 7” vínyll en er einnig fáanleg á Itunes, Spotify og Bandcamp.
DIY útgáfufyrirtækið Tomatenplatten (Berlín) sér um útgáfuna í samstarfi við Why Not? Plötur (Reykjavík).

Einnig var að koma út myndband af umferðagjörningi og fyrsta lagi hljómsveitarinnar.

BSÍ eru Sigurlaug Thorarensen (söngur og trommur) og Julius Rothlaender (bassi og útlendingur). Þau eru nýlega komin heim úr fyrsta tónleikaferðalagi sínu erlendis, en þau spiluðu á nokkrum tónleikum í Berlín og komu fram á tónlistarhátíðinni Alínæ Lumr í Þýskalandi.

Facebooksíða BSÍ.

Heimasíða BSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Í gær

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““