fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Siggi Hlö fagnar 10 ára afmæli Veistu hver ég var? „Átti að vera test í 3 mánuði“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 25. maí 2018 15:30

Siggi Hlö

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun fagnar Sigurður Hlöðversson eða Siggi Hlö eins og hann er best þekktur 10 ára afmæli útvarpsþáttarins Veistu hver ég var?

„Þetta hefur verið undarlega skemmtilegt. Hélt að þeir á Bylgjunni væru að grínast með að ég myndi eyða öllum laugardögum í að hanga á Bylgjunni en þá sögðu þeir að þetta væri bara test í svona 3 mánuði. En ég sé ekki eftir mínútu, þetta hefur verið geggjað ferðalag og ýmislegt spennandi gengið á. Ég er greinilega ekki að hætta með þennan þátt strax miðað við hlustunartölur,“ segir Siggi Hlö hæstánægður með fyrsta stórafmæli Veistu hver ég var.

Siggi gefur gefið út 5 diska, sem hver fyrir sig inniheldur 3 diska:

1. Veistu hver ég var
2. Meira – Veistu hver ég var
3. Miklu meira – Veistu hver ég var
4. Pottapartý Sigga Hlö
5. Einnar nætur gaman með Sigga Hlö

Siggi fékk gullplötu fyrir fyrstu plötuna og aðspurður um hvort að ný sé á leiðinni í tilefni stórafmælisins segir hann svo ekki vera því miður.

Í tilefni af stórafmælinu býður Bylgjan öllum sem aldur hafa til ókeypis á ball á SPOT Kópavogi laugardagskvöldið 26. maí. Ballið er frá kl. 23.30 – 3.00. Dj Fox hitar upp. Bacardi Cuba Libre kokteill fyrir þá sem mæta tímanlega.

„Hlakka til að sjá sem flesta hlustendur á svæðinu, takk Hlö.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður