fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Ástþór Helgason nýr stjórnandi Hönnunarmars

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hönnunarmiðstöð Íslands hefur ráðið Ástþór Helgason í stöðu stjórnanda HönnunarMars. 

Ástþór hefur víðtæka reynslu á sviði hönnunar við sýningastjórnun, viðburðastjórnun og rekstri. Hann hefur sinnt ráðgjöf og stjórnað verkefnum í farsælu samstarfi við fjölda hönnuða, listamanna og stofnanir.

Ástþór sat í stjórn Hönnunarsjóðs fyrstu árin frá stofnun hans og átti virkan þátt í mótun áherslna og starfsemi. Hann hefur einnig setið í sjórn launasjóðs hönnuða. Ástþór sem er menntaður gullsmiður, sat áður í stjórn Form Ísland þverfalegum samtökum hönnuða á Íslandi sem var undanfari Hönnunarmiðstöðvar.

Ástþór hefur áratuga reynslu sem framkvæmdastjóri í hönnunargeiranum og mun ráðning hans marka upphaf að nýjum kafla í mikilvægu uppbyggingarstarfi Hönnunarmiðstöðvar til eflingar hönnunar og arkitektúrs á Íslandi.

HönnunarMars er hátíð hönnunar og arkitektúrs, þar sem framsækin hönnun og nýjungar leiða samtal þátttakenda og áhorfenda. Á HönnunarMars birtist er suðupunktur nýrrar þróunar, nýsköpunar, hönnunar og viðskipta.

Ástþór tekur við starfinu 1. september.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Réðst á lögreglumann á Þorláksmessu

Réðst á lögreglumann á Þorláksmessu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Dulbjó sig sem mamma sín en skeggbroddarnir komu upp um hann

Dulbjó sig sem mamma sín en skeggbroddarnir komu upp um hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514