fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Ástþór Helgason nýr stjórnandi Hönnunarmars

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hönnunarmiðstöð Íslands hefur ráðið Ástþór Helgason í stöðu stjórnanda HönnunarMars. 

Ástþór hefur víðtæka reynslu á sviði hönnunar við sýningastjórnun, viðburðastjórnun og rekstri. Hann hefur sinnt ráðgjöf og stjórnað verkefnum í farsælu samstarfi við fjölda hönnuða, listamanna og stofnanir.

Ástþór sat í stjórn Hönnunarsjóðs fyrstu árin frá stofnun hans og átti virkan þátt í mótun áherslna og starfsemi. Hann hefur einnig setið í sjórn launasjóðs hönnuða. Ástþór sem er menntaður gullsmiður, sat áður í stjórn Form Ísland þverfalegum samtökum hönnuða á Íslandi sem var undanfari Hönnunarmiðstöðvar.

Ástþór hefur áratuga reynslu sem framkvæmdastjóri í hönnunargeiranum og mun ráðning hans marka upphaf að nýjum kafla í mikilvægu uppbyggingarstarfi Hönnunarmiðstöðvar til eflingar hönnunar og arkitektúrs á Íslandi.

HönnunarMars er hátíð hönnunar og arkitektúrs, þar sem framsækin hönnun og nýjungar leiða samtal þátttakenda og áhorfenda. Á HönnunarMars birtist er suðupunktur nýrrar þróunar, nýsköpunar, hönnunar og viðskipta.

Ástþór tekur við starfinu 1. september.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu