fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Hönnunarmars

Sjáið matseðilinn á Hnoss á HönnunarMars

Sjáið matseðilinn á Hnoss á HönnunarMars

Matur
06.05.2022

Hér á ferðinni samstarfsverkefni veitingastaðarins Hnoss í Hörpu og Rammagerðarinnar sem Fanney Dóra Sigurjónsdóttir matreiðslumeistari á Hnoss og Auður Gná hjá Rammagerðinni eiga heiðurinn af í samstarfi við hönnuði og listamenn á mörgum sviðum. Þær hafa staðið í ströngu í undirbúningnum fyrir HönnunarMarsinn síðustu vikur og það má með sanni segja að útkoman sé stórfengleg Lesa meira

Klassísku blómafernurnar líta aftur dagsins ljós

Klassísku blómafernurnar líta aftur dagsins ljós

Matur
25.04.2022

Nýjasta nýtt frá Mjólkursamsölunni er að hinar klassísku blómafernur muni aftur líta dagsins ljós og verður það mikil nostalgía fyrir marga. Enda fallegar fernur sem rifja upp góðar minningar hjá mjólkuraðdáendum. Tilefnið er HönnunarMars sem haldinn verður dagana 4.-8. maí næstkomandi. Eins og fram kemur mun Mjólkursamsalan endurvekja þessa klassísku íslensku hönnun á mjólkurfernunum. Blómafernurnar Lesa meira

Ástþór Helgason nýr stjórnandi Hönnunarmars

Ástþór Helgason nýr stjórnandi Hönnunarmars

21.08.2018

Hönnunarmiðstöð Íslands hefur ráðið Ástþór Helgason í stöðu stjórnanda HönnunarMars.  Ástþór hefur víðtæka reynslu á sviði hönnunar við sýningastjórnun, viðburðastjórnun og rekstri. Hann hefur sinnt ráðgjöf og stjórnað verkefnum í farsælu samstarfi við fjölda hönnuða, listamanna og stofnanir. Ástþór sat í stjórn Hönnunarsjóðs fyrstu árin frá stofnun hans og átti virkan þátt í mótun áherslna og starfsemi. Hann hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af