fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Harpa: Leynigestur sló í gegn á ABBA sýningu

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. maí 2018 15:00

ABBA á gullaldarárunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ABBA sýningin fór fram í gær í Eldborg í Hörpu fyrir troðfullu húsi og ekki bara einu sinni heldur tvisvar.

Það voru söngdívurnar Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir og Selma Björnsdóttir sem sáu um að glæða lög ABBA lífi, og nutu þær aðstoðar Helga Björns í þremur lögum.

Leynigestur steig svo á stokk í einu laginu. Þegar fjórmenningarnir sungu Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnigt) var að vísu ekki komið fram yfir miðnætti þegar Selma kynnti Maxim Petrov á svið, dansfélaga Jóhönnu Guðrúnar í Allir geta dansað. Stigu þau síðan léttan dans við mikinn fögnuð áhorfenda.

Jóhanna Guðrún og Maxim eru eitt af fjórum pörum sem keppa til úrslita í þættinum í kvöld á Stöð 2. Selma er ein af þremur dómurum þáttanna og í síðasta þætti fékk parið fullt hús stiga eða þrennar tíur.

Lestu einnig: Hvað segir mamma? Jóhanna er traust, hugulsöm og úrræðagóð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Elton John orðinn blindur á öðru auga – „Þetta er búið að vera hræðilegt“

Elton John orðinn blindur á öðru auga – „Þetta er búið að vera hræðilegt“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Framhaldsskólanemi lætur Sjálfstæðismenn heyra það fyrir að hafa miklar skoðanir en engar lausnir

Framhaldsskólanemi lætur Sjálfstæðismenn heyra það fyrir að hafa miklar skoðanir en engar lausnir
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Súlunesmálið dómtekið – Margrét sögð glíma við röskun sem olli því að foreldrar hennar tjáðu sig með bréfaskriftum

Súlunesmálið dómtekið – Margrét sögð glíma við röskun sem olli því að foreldrar hennar tjáðu sig með bréfaskriftum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate