fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Nóbelsverðlaunin í bókmenntum tilkynnt – Bein útsending

Sigurvegarinn kynntur klukkan 11 á íslenskum tíma

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 5. október 2017 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 11 verður tilkynnt hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2017. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá tilkynningu sænsku nóbelsakademíunnar hér fyrir neðan.

Verðlaunin eru líklega æðsti heiður sem lifandi rithöfundi getur hlotnast. Fagaðilar hvaðanæva úr heiminum senda sænsku akademíunni tilnefningar, en fimm manna nefnd á vegum hennar velur sigurvegarann ár hvert. Verðlaunaathöfnin sjálf fer fram í desember næstkomandi, en verðlaunaféð sem kemur úr arfi Alfred Nobels er 8 milljónir sænskra króna, eða um 100 milljónir íslenskra króna.

Sá sem hlýtur verðlaunin verður er hundraðasti og fjórtándi Nóbelsverðlaunahafinn í bókmenntum, en verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti árið 1901. Í fyrra hlaut bandaríska söngvaskáldið Bob Dylan verðlaunin við misjafnar undirtektir bókmenntaspekúlanta. Síðasta áratug hafa eftirfarandi höfundar hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels: hvítrússneska blaðakonan Svetlana Alexievich árið 2015, Patrick Modiano frá Frakklandi árið 2014, Alice Munro frá Kanada árið 2013, Mo Yan frá Kína árið 2012, Tomas Tranströmer frá Svíþjóð árið 2011, Mario Vargas Llosa frá Perú árið 2010, Herta Müller frá Þýskalandi árið 2009, Fransk-Máritíski rithöfundurinn J. M. G. Le Clézio árið 2008 og Doris Lessing frá Bretlandi árið 2007.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=QZwziZh-dPk&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Robert Redford er látinn

Robert Redford er látinn
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur