fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Þessar bækur eru tilnefndar til Booker-verðlaunanna

Paul Auster og Arundhati Roy með tilnefndra höfunda

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískri rithöfundurinn Paul Auster og indverska skáldkonan Arundhati Roy eru meðal þeirra höfunda sem eru tilnefndir til Man Booker bókmenntaverðlaunna árið 2017. Verðlaunin sem eru ein virtustu bókmenntaverðlaun Bretlands eru veitt fyrir skáldsögur sem eru skrifaðar á ensku og gefnar út í Bretlandi á árinu. Tilkynnt verður um sigurvegarann 17. október næstkomandi.

Í fyrra var það rithöfundurinn Paul Beatty sem hlaut verðlaunin fyrir bókina The Sellout, en eftirfarandi skáldsögur eru tilnefndar til verðlaunanna í ár:

4321 eftir Paul Auster (útgefandi: Faber & Faber)
Days Without End eftir Sebastian Barry (útgefandi: Faber & Faber)
History of Wolves eftir Emily Fridlund (útgefandi: Weidenfeld & Nicolson, Orion Books)
Exit West eftir Mohsin Hamid (útgefandi: Hamish Hamilton, Penguin Random House)
Solar Bones eftir Mike McCormack (útgefandi: Canongate)
Reservoir 13 eftir Jon McGregor (útgefandi: 4th Estate, HarperCollins)
Elmet eftir Fiona Mozley (útgefandi: JM Originals, John Murray)
The Ministry of Utmost Happiness eftir Arundhati Roy (útgefandi: Hamish Hamilton, Penguin Random House)
Lincoln in the Bardo eftir George Saunders (útgefandi: Bloomsbury)
Home Fire eftir Kamila Shamsie (útgefandi: Bloomsbury)
Autumn eftir Ali Smith (útgefandi: Hamish Hamilton, Penguin Random House)
Swing Time eftir Zadie Smith (útgefandi: Hamish Hamilto, Penguin Random House)
The Underground Railroad eftir Colson Whitehead (útgefandi: Fleet, Little, Brown)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Jógvan auglýsti eftir gítarnum sem færði honum sigur í X-Factor

Jógvan auglýsti eftir gítarnum sem færði honum sigur í X-Factor
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist