fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fókus

Empire velur bestu kvikmyndir sögunnar: Ertu sammála niðurstöðunni?

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska kvikmyndatímaritið Empire stóð á dögunum fyrir vali á bestu kvikmyndum sögunnar, en leitað var til þúsunda lesenda tímaritsins um valið.

Óhætt er að segja að margar frábærar bíómyndir hafi raðað sér í efstu sætin, en hlutskörpust varð mynd Francis Ford Coppola, The Godfather frá árinu 1972. Sú niðurstaða kemur lítið á óvart enda er myndin af mörgum talin sú allra besta sem gerð hefur verið. Í 2. sætinu varð Star Wars-myndin The Empire Strikes Back frá árinu 1980 og í 3. sæti The Dark Knight frá árinu 2008.

Hér að neðan má sjá 20 bestu myndirnar samkvæmt lesendum Empire:

1.) The Godfather

2.) The Empire Strikes Back

3.) The Dark Knight

4.) The Shawshank Redemption

5.) Pulp Fiction

6.) Goodfellas

7.) Raiders of the Lost Ark

8.) Jaws

9.) Star Wars

10.) The Lord of the Rings : The Fellowship of the Ring

11.) Back To The Future

12.) The Godfather Part II

13.) Blade Runner

14.) Alien

15.) Aliens

16.) The Lord of the Rings: The Return of the King

17.) Fight Club

18.) Inception

19.) Jurassic Park

20.) Die Hard

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 1 viku

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“