fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

Metropolitan gerir 375 þúsund listaverk aðgengileg á internetinu

Netnotendur mega endurbirta og breyta verkunum án nokkurra takmarkana

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt mikilvægasta listasafn heims Metropolitan-listasafnið í New York hefur nú sett 375 þúsund ljósmyndir af verkum í sinni eigu á internetið og gert þær aðgengilegar í skapandi almenningi (e. creative commons).

Þar með geta netnotendur leitað, skoðað, hlaðið myndunum niður í góðum gæðum og notað á hvern þann hátt sem þeim dettur í hug – endurbirt og breytt án nokkurra takmarkana. New York Times hefur eftir yfirmanni verkefnisins, Loic Tallon, að markmið safnsins sé að gera „allt eins aðgengilegt og mögulegt er.“

Áður hafa Rijksmuseum í Amsterdam í Hollandi og National Gallery of Art í Washington gert myndir af sínum verkum aðgengileg á sama hátt, en fjöldi þeirra mynda kemst ekki í hálfkvisti við þann fjölda sem Met hefur gert aðgengilegan.

Myndirnar má nálgast á https://ccsearch.creativecommons.org/

eftir Claude Monet
Vatnaliljur eftir Claude Monet

Mynd: CC0 1.0

eftir Hieronymus Bosch.
The Adoration of the Magi eftir Hieronymus Bosch.

Mynd: CC0 1.0

„Iceland“ úr seríunni Flags of All Nations sem prentuð var af Allen & Ginter Cigarettes árið 1890.
Allen & Ginter sígarettur „Iceland“ úr seríunni Flags of All Nations sem prentuð var af Allen & Ginter Cigarettes árið 1890.

Mynd: CC0 1.0

eftir Utagawa Toyoshige.
Kabuki-leikari eftir Utagawa Toyoshige.

Mynd: CC0 1.0

eftir Jacques Louis David
Dauði Sókratesar eftir Jacques Louis David

Mynd: CC0 1.0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Katrín eignaðist fyrsta barnið sitt 16 ára – Hélt ótrauð áfram og er í dag aðjúnkt við Háskóla Íslands

Katrín eignaðist fyrsta barnið sitt 16 ára – Hélt ótrauð áfram og er í dag aðjúnkt við Háskóla Íslands
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Gera grín að brúnni sem liggur „ekkert“

Gera grín að brúnni sem liggur „ekkert“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot