fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025

Opeth á Eistnaflug

Sænskar þungarokkstjörnur mæta á Neskaupsstað í júlí

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2016 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska þungarokksveitin Opeth mun leika á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem fer fram á Neskaupsstað 6. til 9. júlí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í gær, mánudag.

Opeth er ein vinsælasta og framsæknasta metalhljómsveit undanfarinn áratuga en sveitin hefur gefið út ellefu breiðskífur frá því að hún var stofnuð árið 1990.

Aðrar hljómsveitir sem tilkynnt var í fær að kæmu fram á hátíðini eru íslensku sveitirnar Dark Harvest, Muck, Naðra, GlerAkur, Gloryride og Skrattar.

Þeir listamenn sem hafa þá verið staðfestir á hátíðina í ár eru Agent Fresco, Amorphis (Finnland), Auðn, Belphegor (Austurríki), Beneath, Bootlegs, Brot, Celestine, Churchhouse Creepers, Conflictions, Dark Harvest, Defeated Sanity (Þýskaland), Dimma, Dr. Spock, Dulvitund, Dynfari, Endless Dark, Ensími , Fufanu, GlerAkur, Gloryride, Goresquad (Færeyjar), Grafir, Grit Teeth, HAM, In The Company Of Men, Kolrassa Krókríðandi, Kontinuum, Kælan Mikla, Lightspeed Legend, Mammút, Mannveira, Marduk (Svíþjóð), Meistarar Dauðans, Melechesh (Ísrael), Meshuggah (Svíþjóð), Misþyrming, Momentum, Muck, Naðra, Narthraal, Oni, Opeth (Svíþjóð), Ophidian, Páll Óskar & DJ. Töfri, Pink Street Boys, Prins Póló, Reduced to Ash (Færeyjar), Retro Stefson, Sails of Deceit (Færeyjar), Severed, Sinmara, Skrattar, Skurk, Sólstafir, The Vintage Caravan, Urðun, Úlfur Úlfur, World Narcosis og Zhrine.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gerð afturreka með sölubann á Cocoa Puffs og Lucky Charms – Sönnunarbyrði var lögð alfarið á söluaðila

Gerð afturreka með sölubann á Cocoa Puffs og Lucky Charms – Sönnunarbyrði var lögð alfarið á söluaðila
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum