fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Hrútar á lista BBC yfir myndir sem þú verður að sjá í febrúar

Eina kvikmyndin á listanum þar sem ekki er töluð enska – Eins mögnuð og Íslendingasögurnar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. janúar 2016 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvikmyndin Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, er á lista BBC yfir þær kvikmyndir sem breskir kvikmyndasérfræðingar segja að fólk verði að sjá í febrúar.

Í dag var birtur listi á vef BBC þar sem farið er yfir nokkrar kvikmyndir sem frumsýndar verða víðs vegar um heiminn í febrúar. Yfirskrift greinarinnar er „kvikmyndir sem þú verður að sjá.“

Á listanum eru 8 kvikmyndir. Á meðal þeirra er Spotlight, sem tilnefnd er til Óskarsverðlaunanna, grínmyndin Zoolander 2, hasarmyndin Deadpool og Rams, eða Hrútar.

Hrútar er eina kvikmyndin á listanum þar sem ekki er töluð enska. Í greininni segir að um dramatíska íslenska kvikmynd sé að ræða sem hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni Cannes.

Þá er vitnað í gagnrýni The Guardian þar sem segir að Hrútar sé svo mögnuð að hún minni á Íslendingasögurnar.

Kvikmyndin Hrútar verður frumsýnd í Bandaríkjunum 3. febrúar og 5. febrúar í Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Fókus
Í gær

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Í gær

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
Fókus
Fyrir 2 dögum

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“