fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Lítt þekkt ættartengsl: Rokkarinn og fréttamaðurinn

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í helgarblaði DV er rætt við Aron Leví Beck sem kynntist blóðföður sínum átján ára eftir faðernispróf. Hann er Rúnar Þór Pétursson tónlistarmaður sem Íslendingum er að góðu kunnur. Rúnar hefur verið í bransanum um áratuga skeið, gefið út lager af sólóplötum og leikið með hljómsveitum eins og Trap og Klettum.

Yngri bróðir Rúnars er fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson sem Íslendingar þekkja meðal annars úr stjórnmálaþættinum Víglínunni og áramótaþættinum Kryddsíld. Heimir var áður virkur í stjórnmálum og gegndi meðal annars stöðu framkvæmdastjóra Alþýðubandalagsins.

Heimir Már hefur samið texta fyrir stóra bróður sinn og fylgdi honum út til London til að taka upp plötu í hinu virta hljóðveri Abbey Road.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Tryggingasvikari þarf að endurgreiða 55 milljón króna bætur eftir að hann laug í tjónaskýrslu um neyslu fíkniefna

Tryggingasvikari þarf að endurgreiða 55 milljón króna bætur eftir að hann laug í tjónaskýrslu um neyslu fíkniefna
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins