fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Helgi Hrafn og Inga Auðbjörg eiga von á barni

Auður Ösp
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata og Inga Auðbjörg Straumland athafnastjóri hjá Siðmennt eiga von á sínu fyrsta barni. Inga Auðbjörg tilkynnir óléttuna í opinni færslu á facebook og eins við er að búast hefur hamingjuóskum rignt yfir hjónin.

„Tveir og hálfur Pírati!“ ritar Inga Auðbjörg og bætir við þeir sem hafi ekki vitað af óléttunni fyrr en nú sé nú loksins komnir með skýringu á bjór og skinku bindindi.

Parið gekk að eiga hvort annað í júlí 2016 en bónorð Ingu Auðbjargar til Helga Hrafns vakti mikla athygli á sínum tíma. Bónorðið átti sér stað í Rieneck-skátakastalann í Þýskalandi og fékk Inga Auðbjörg yfir hundrað manns til þess að taka þátt í svokallaðri „flash mob“ en það er enska heitið á stórum hópi fólks sem gerir eitthvað óvænt innan um almenning.

DV óskar Helga Hrafni og Ingu Auðbjörgu til hamingju með væntanlegan erfingja.

Hér má síðan sjá myndskeið af hinu eftirminnilega bónorði.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=G3WmmIT8piM&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Wintour leitar að eftirmanni sínum

Wintour leitar að eftirmanni sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu
Fókus
Fyrir 6 dögum

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?