fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Einkabíllinn mun hverfa

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Hjörvar Hafliðason er forfallinn bílaáhugamaður. Á Twitter-síðu sinni ítrekaði hann þá spá sína að dauði dísilbílsins væri yfirvofandi og að rafmagnið myndi taka við. Vakti færslan talsverð viðbrögð.

Alþingismaðurinn Páll Magnússon blandaði sér í umræðurnar og sagði, væntanlega í hálfkæringi, að rafmagn á bíla væri misskilningur.

„Dísillinn víkur ekki fyrr en bílar verða kjarnorkuknúnir,“ sagði Páll.

Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson réðst hins vegar gegn uppfinningunni sem slíkri. „Þið eruð að ofmeta þátt einkabílsins í framtíðinni.

Hann átti góða eina öld en er klunnalegur og óhentugur í borgarumhverfi og mun hverfa,“ sagði Gísli Marteinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“