Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.
Nafn | Staða | Tekjur |
---|---|---|
Grímur Sæmundsen | forstjóri Bláa lónsins og form. Samtaka ferðaþjónustunnar | 12.255.400 kr. |
Magnea Þórey Hjálmarsdóttir | framkvstj. Icelandair Hotels | 3.179.945 kr. |
Þórarinn Þór | markaðsstj. Kynnisferða | 2.244.313 kr. |
Friðrik Pálsson | hótelstjóri Hótels Rangár | 2.160.907 kr. |
Páll Guðmundsson | framkvstj. Ferðafélags Íslands | 2.151.158 kr. |
Engilbert Hafsteinsson | markaðsstj. Wow Air | 1.913.304 kr. |
Jóhann Örn Þórarinsson | forstjóri Foodco | 1.708.329 kr. |
Davíð Gunnarsson | framkvstj. Dohop | 1.672.199 kr. |
Sævar Skaptason | framkvstj. Ferðaþjónustu bænda | 1.662.376 kr. |
Kristján Guðni Bjarnason | tæknilegur framkvstj. Dohop | 1.631.542 kr. |
Hótel Rangá og Dohop hefur vegnað vel í ferðamannastrauminum.