fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Bradley Cooper og Irina Shayk orðnir foreldrar

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 10. apríl 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Bradley Cooper og unnusta hans, rússneska fyrirsætan Irina Shayk, eignuðust barn á dögunum. Þetta herma heimildir People-tímaritsins.

Um er að ræða fyrsta barn þessa glæsilega pars og raunar fyrsta barn þeirra beggja. Irina er 31 árs en Cooper 42 ára.

Að sögn People kom barnið í heiminn fyrir hálfum mánuði en ekki liggur fyrir hvort um dreng eða stúlku var að ræða. Fjölmiðlafulltrúi parsins hefur ekki tjáð sig um málið enda er parinu annt um friðhelgi sitt.

Bradley og Irina hafa verið saman frá árinu 2015 en áður vakti Irina athygli fyrir samband sitt við knattspyrnukappann Cristiano Ronaldo. Áður var Cooper trúlofaður Jennifer Esposito en eftir að trúlofuninni var slitið í sambandi með Suki Waterhouse og Zoe Saldana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki