fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fókus

Jónína og Gunnar borðuðu gull í Póllandi

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 24. október 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki að ósekju að Íslendingar eru farnir að flykkjast í helgarferðir til Póllands því verðlagið er gífurlega hagstætt. Jónína Ben rekur þar afeitrunarstöð sem virðist ganga prýðilega.

Svo vel að hún bauð bónda sínum, Gunnari Þorsteinssyni áður í Krossinum, út að borða gull.

Hún segir að í Gdansk sé hægt að fá anda- eða laxarétt með gulli fyrir 1.800 krónur íslenskar.

Þetta eru réttir sem íslenskir bankamenn urðu alræmdir fyrir að borða á árunum fyrir hrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bróðir Áslaugar Örnu keypti æskuheimili þeirra

Bróðir Áslaugar Örnu keypti æskuheimili þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elton reynir að miðla málum í Beckham-deilunni

Elton reynir að miðla málum í Beckham-deilunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja einkaþotu afhjúpar hvernig þeir ríku haga sér í háloftunum – Kynsvöll, hjákonur og kampavín

Flugfreyja einkaþotu afhjúpar hvernig þeir ríku haga sér í háloftunum – Kynsvöll, hjákonur og kampavín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dansandi Íslandsvinir eiga von á sínu fyrsta barni

Dansandi Íslandsvinir eiga von á sínu fyrsta barni