fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Sölvi verst „drasl-birtu“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. maí 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason hefur nú gripið til þess ráð að ganga um með sérhönnuð gleraugu til að verjast að hans sögn „draslbirtunni“ sem er alls staðar í nútímanum. Í færslu sem Sölvi birti á Facebook-síðu sinni segir að óþarfi sé að fólki bregði þótt það sjái hann skarta „súperman“-gleraugum á næstunni.

„Þessi eru sérhönnuð til að blokkera drasl-birtuna sem er alls staðar í nútímanum. Fyrir ADHD dúdda eins og mig þarf að nota öll tiltæk verkfæri til að halda melatónín- og dópamínframleiðslunni í jafnvægi. Eftir talsverða rannsóknarvinnu er ég nokkuð sannfærður um að „Junk-light“ verður eftir einhver ár litið svipuðum augum og „junk-food“. Oft þarf að snúa því sem okkur var kennt í 180 gráður til að komast að réttri niðurstöðu. Bubbi Morthens er sennilega búinn að vera langt á undan sinni samtíð. Púlla sólgleraugun inni við. Það á líklega eftir að detta inn í „mainstream“ umræðu eftir einhver ár að manngerðir geislar eru eitthvað sem við þurfum að varast mun meira en sólarljós.“

Einhverjir veltu færslu Sölva fyrir sér og sögðust hvorki skilja upp né niður. Bubbi Morthens tjáði sig þó undir færslunni með þessum orðum: „Búinn að vita þetta síðan á 8. áratugnum og það er mjög mikilvægt að vera með gleraugu á norðurslóð líka um vetur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna