fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

„Verð bara að fara að ganga í að finna mér kærasta“

Vigdís hefur ekki fundið þann eina rétta

Ritstjórn DV
Laugardaginn 9. júlí 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlakkar til að hætta

Er eitthvert pláss í lífinu fyrir áhugamál?
„Ég keypti íbúð í Hlíðunum í fyrra með frábærum garði. ­Fyrir austan fjall rækta ég matjurtir með Maríu systur minni. Það hefur nú ekki ­verið mikið um frístundir. Ég hlakka til að hætta því ég get farið að sinna fjölskyldu og vinum miklu meira en að undanförnu. Fyrstu ­vikurnar mun ég hvíla mig. Svo finnst mér dásamlegt að ferðast og er nýlega orðin mikill Ítalíuaðdáandi.“

Hvað með ástalífið, ertu eitthvað að fara á stefnumót?
„Ég var gift en skildi 2002. ­Síðan þá hef ég verið ein – ekki fundið þann eina rétta. Ég var einu sinni í saumaklúbbi með ótrúlega hressum vinkonum sem skráðu mig á Tinder og nokkrum mínútum síðar var það komið í fjölmiðla. Ég entist kannski 10 mínútur þar. Ég verð bara að fara að ganga í að finna mér kærasta. Ég held að það væri kostur að hann væri ekki framsóknarmaður, því ég mundi helst ekki vilja ræða þau mál við elskhugann. Húmor skiptir öllu og að maðurinn sé vel gáfum ­gæddur, ­annað er opið. Það er orðið ansi langt síðan ég var skotin síðast!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni