fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fókus

Ég stenst ekki mátið

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. júní 2016 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikaranum Jóhannesi Hauki Jóhannessyni var legið á hálsi fyrir að hafa, mögulega, gefið upp of miklar upplýsingar um frammistöðu sína í Game of Thrones-þáttunum í síðustu viku, þegar hann benti á það á Twitter að karakter hans yrði í þættinum sem sýndur var vestanhafs í gærkvöldi. Jóhannes lét það sér í léttu rúmi liggja, en fylgdist svo sjálfur með þættinum í nótt og tísti. „Klukkan er næstum eitt og ég er fjári þreyttur. En ég verð að halda mér vakandi, ég stenst ekki mátið að sjá sjálfan mig á skjánum,“ sagði hann og blótaði sjálfselsku sinni léttur.

Af ótta við að eyðileggja fyrir hörðum aðdáendum Game of Thrones verður viðbrögðum Jóhannesar og tísti ekki lýst frekar, enda jaðrar það við föðurlandssvik að skúbba því sem gerist í þáttunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu