fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Frumsýningargleði

Jökullinn logar: heimildamynd um karlalandsliðið í fótbolta

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. júní 2016 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimildamyndin Jökullinn logar, sem fjallar um íslenska karlalandsliðið í fótbolta, var frumsýnd í Háskólabíói á dögunum. Kvikmyndagerðarmennirnir Sölvi Tryggvason og Sævar Guðmundsson fengu að fylgja landsliðinu eftir í aðdraganda þess að það komst á Evrópumótið í knattspyrnu. Það var stuð á frumsýningunni, enda farið að styttast í fyrsta leik Íslands í keppninni.

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, heilsar Sævari Guðmundssyni, leikstjóra myndarinnar. Bak við þá sést Kristín Ólafsdóttir.
Heilsað með virktum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, heilsar Sævari Guðmundssyni, leikstjóra myndarinnar. Bak við þá sést Kristín Ólafsdóttir.
Margir notuðu tækifæri til að fá tekna af sér mynd með landsliðsfyrirliðanum.
Myndataka Margir notuðu tækifæri til að fá tekna af sér mynd með landsliðsfyrirliðanum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Í gær

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““