fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Öryggið út um gluggann

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. júní 2016 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þann daginn fauk fjárhagslega öryggið út um eldhúsgluggann,“ skrifar Anna Karen Kristjánsdóttir, sambýliskona Sævars Guðmundssonar, á Facebook um þá ákvörðun hans að ráðast, ásamt Sölva Tryggvasyni í gerð heimildamyndar um undankeppni EM í knattspyrnu. Myndin verður frumsýnd í kvöld, föstudag.

Lengi vel gekk erfiðlega að fjármagna myndina en eins og gefur að skilja hefur það tekið á fjölskyldur þeirra. „Allir hafa fengið að finna fyrir því, en um leið vonandi lært að það er mikilvægt, göfugt og gott að hafa ástríðu og að af henni geti skapast stórmerkileg verk … sem ég efast ekki um að þessi mynd sé,“ skrifar hún og bætir við: „Til hamingju með áfangann, ég trúi því einlæglega að þið hafið skapað verðmæti fyrir fótboltahreyfinguna alla með gerð þessarar myndar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Í gær

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““