fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Fjölmenningu fagnað

Litrík hátíð í Hörpu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 31. maí 2016 11:00

Litrík hátíð í Hörpu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar var haldinn hátíðlegur á laugardaginn. Borgarstjóri setti hátíðina kl. 13 við Hallgrímskirkju, en svo var gengið fylktu liði niður í Hörpu þar sem glæsilegur markaður var fram eftir degi. Í skrúðgöngunni var mikið um dans og tónlist og gleðin við völd. Í Hörpu var hægt að bragða á réttum fjölmargra þjóða, fræðast um menningu þeirra og njóta skemmtiatriða.

Taílensku búningarnir eru gullfallegir.
Fallegir búningar Taílensku búningarnir eru gullfallegir.
Þessar konur sýndu útskurð á grænmeti á taílenska mátann.
Gómsætt og glæsilegt Þessar konur sýndu útskurð á grænmeti á taílenska mátann.
Þessar glöðu stúlkur kynntu filippeyska menningu fyrir gestum í Hörpu.
Litríkar Þessar glöðu stúlkur kynntu filippeyska menningu fyrir gestum í Hörpu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Í gær

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““