fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Sjö ára litar húðflúr móður sinnar – „Það er ekkert betra en að vera lifandi litabók“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anja van Staden hönnuður var með svart húðflúr, en ekki lengi. Anja og dóttir hennar, Alaska sjö ára, búa í Jóhannesarborg í Suður Afríku og leyfði Anja dótturinni að lita húðflúr sitt.

Anja deildi síðan myndum af listaverkinu á Twitter. „Ég er hönnuður og Alaska er alltaf að teikna og lita með mér. Þetta var í fyrsta skipti sem hún vildi lita á mig, okkur leiddist báðum þegar hún byrjaði.“

Að hennar sögn vill Alaska verða hönnuður og listamaður í framtíðinni. Og segir Anja að dóttirin fái örugglega að lita fleiri húðflúr hennar í framtíðinni. „Við munum pottþétt gera þetta aftur og ég er að fara að fá mér fleiri húðflúr, það er ekkert betra en að vera lifandi litabók.”
130 þúsund hafa endurtvítað færslu hennar og 471 þúsund hafa látið sér líka við hana á þeim tæpa mánuði sem liðinn er.
„Viðbrögðin hafa verið ótrúleg, það er frábært í þessum hafsjó af neikvæðum fréttum og mér finnst gott að hafa glatt daginn hjá einhverjum með færslunni. Alaska er líka ánægð. Ég held að margir hafi skipt um skoðun á húðflúrum nýlega, og færslan hefur sýnt að mörg börn elska þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið