fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

The Boothby: Áfeng en elegant upplifun

Helgarkokteillinn er í boði Birtu

Margrét Gústavsdóttir
Laugardaginn 16. september 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William T. „Cocktail Bill“ Boothby var hann kallaður, fornfrægi barþjónninn sem gerði kokteilgarðinn frægan á Palace-hótelinu í San Fransisco snemma á síðustu öld. Þessi flinki „blöndungur“ (má ekki kalla barþjóna það?) bjó meðal annars til hinn heimsfræga drykk Manhattan og gaf út eftirsótta bók um blöndun kokteila, bók sem er svo gott sem ófáanleg í dag.

Í þessari útfærslu af Manhattan bætum við hins vegar smávegis af ísköldu kampavíni eða freyðivíni út í til að skapa einkar áfenga, en jafnframt elegant upplifun fyrir bragðlaukana.

INNIHALD

• 1,5 búrbónviskí
• 1,5 sætur vermút
• tvær skvettur af Angostura bitter
• klaki
• 30 ml kampavín eða freyðivín, kalt
• Appelsínusneið eða börkur

AÐFERÐ

Byrjaðu á að kæla kampavínsglösin. Hristu saman búrbón, vermút og bitter í kokteilhristara sem er hálffylltur með klaka. Hristu þar til hann hélast að utanverðu. Helltu blöndunni í kældu kampavínsglösin, toppaðu með kampa eða freyðivíni og skreyttu með appelsínu.

Svo er bara að njóta, í góðu hófi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 6 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“