fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Hvers vegna kyssumst við á miðnætti?

Margrét Gústavsdóttir
Sunnudaginn 31. desember 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld grípum við næstu manneskju og kyssum hana gleðilegt nýtt ár. Helst þarf þetta að vera sú eða sá heittelskaði … en af hverju?

Stutta svarið er auðvitað einfaldlega af því okkur finnst það gaman, langa svarið er hins vegar gömul hjátrú sem rekur uppruna sinn til Englands og Þýskalands. Sú trú byggir á því að fyrsta manneskjan sem maður faðmar að sér á nýju ári muni móta hamingju þína næstu tólf mánuðina og þá er eins gott að líka vel við viðkomandi. Helst mjjööög vel því ef þér líkar bara „aðeins“ við hana (eða hann) þá er ekki líklegt að hamingjan fái að blómstra það árið.

Hjátrúin byggir enn fremur á því að ef þú kyssir ástmann þinn, ástkonu eða elskhuga á miðnætti muni allt árið hafa góðar fréttir í för með sér, en ef þú ert alein/n og hefur engan til að kyssa þá er nokkuð ljóst að árið verið heldur leiðinlegt, já ef ekki bara nokkuð lélegt.

Burtséð frá hjátrúnni þá kyssum við samt fólkið okkar einfaldlega af því okkur þykir vænt um það, og þar fyrir utan finnst mörgum bara nokkuð gaman að kyssast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

„Ríkisrekin ritskoðun“ – Mörg hundruð bækur fjarlægðar úr skólum

„Ríkisrekin ritskoðun“ – Mörg hundruð bækur fjarlægðar úr skólum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Bogi vinnur að nýjum þáttum

Bogi vinnur að nýjum þáttum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti