fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Fókus

Leikkonan Catherine O’Hara er látin

Fókus
Föstudaginn 30. janúar 2026 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Catherine O’Hara er látin, 71 árs að aldri. Frá þessu greinir TMZ. Hún lætur eftir sig eiginmann sinn til 33 ára, Bob Welch, og tvo uppkomna syni.

Catherine fæddist í Kanada árið 1954 og byrjaði leikferil sinn fyrir rúmri hálfri öld. Flestir muna best eftir henni úr kvikmyndunum Beetlejuice og Home Alone eða úr sjónvarpsþáttunum Schitt’s Creek.

Samkvæmt TMZ lést leikkona í dag, föstudag, en miðillinn hefur það eftir tveimur heimildum sem þekkja til málsins. Dánarorsök hefur ekki verið opinberuð.

Nýlega lék hún í þáttunum The Studio og hlaut fyrir það tilnefningu til Emmy-verðlaunanna, en áður hafði hún unnið verðlaunin eftirsóttu fyrir leik sinn í Schitt’s Creek og fyrir handritsvinnu við grínþættina SCTV Network 90.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Galdrakarlinn í Oz – Ævintýrið lifnar við með stórfenglegum og skemmtilegum hætti

Galdrakarlinn í Oz – Ævintýrið lifnar við með stórfenglegum og skemmtilegum hætti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til BAFTA 2026

Þetta eru tilnefningarnar til BAFTA 2026
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lyktaði undarlega árum saman en ástandið hefur lagast

Lyktaði undarlega árum saman en ástandið hefur lagast
Fókus
Fyrir 5 dögum

Saga Dröfn þurfti að bíða í þrjú ár eftir að gerandi hennar var dreginn fyrir dóm – „Það var ekkert réttlæti sem að ég fékk í gegn“

Saga Dröfn þurfti að bíða í þrjú ár eftir að gerandi hennar var dreginn fyrir dóm – „Það var ekkert réttlæti sem að ég fékk í gegn“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Saga var ekki viss hvort hún ætti að fara á stefnumótið en hugsaði: „Hann er klámstjarna, ég verð eiginlega að prófa einu sinni“

Saga var ekki viss hvort hún ætti að fara á stefnumótið en hugsaði: „Hann er klámstjarna, ég verð eiginlega að prófa einu sinni“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Mjög forvitinn um lífið á Íslandi – „Orðinn mjög þreyttur á þessari kæfandi íhaldsstefnu“

Mjög forvitinn um lífið á Íslandi – „Orðinn mjög þreyttur á þessari kæfandi íhaldsstefnu“