fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 16:54

Hanna Kristín og Atli Freyr Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Krist­ín Skafta­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur, lektor og fag­stjóri viðskipta­greind­ar við Há­skól­ann á Bif­röst, og Atli Freyr Sæv­ars­son, markþjálfi og at­hafnamaður giftu sig um helgina.

„Við áttum fullkominn dag og þökkum öllum fyrir góðar óskir og kveðjur.“


Parið hefur verið saman frá árinu 2022 og bar Atli Freyr bónorðið upp á eyj­unni Teneri­fe í byrjun árs 2023. Hjónin eiga son sem er fæddur í byrjun árs 2024 og Hanna Kristín á þrjú börn frá fyrri samböndum.

Mynd: Skjáskot Instagram.
Mynd: Skjáskot Instagram.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Í gær

Gríma og Skúli orðin hjón

Gríma og Skúli orðin hjón
Fókus
Í gær

Eiga von á þriðja barninu

Eiga von á þriðja barninu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“
Fókus
Fyrir 1 viku

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 1 viku

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set