fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fókus

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 16:54

Hanna Kristín og Atli Freyr Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Krist­ín Skafta­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur, lektor og fag­stjóri viðskipta­greind­ar við Há­skól­ann á Bif­röst, og Atli Freyr Sæv­ars­son, markþjálfi og at­hafnamaður giftu sig um helgina.

„Við áttum fullkominn dag og þökkum öllum fyrir góðar óskir og kveðjur.“


Parið hefur verið saman frá árinu 2022 og bar Atli Freyr bónorðið upp á eyj­unni Teneri­fe í byrjun árs 2023. Hjónin eiga son sem er fæddur í byrjun árs 2024 og Hanna Kristín á þrjú börn frá fyrri samböndum.

Mynd: Skjáskot Instagram.
Mynd: Skjáskot Instagram.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu