fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Gríma og Skúli orðin hjón

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. ágúst 2025 11:21

Gríma og Skúli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríma Björg Thorarensen innanhússhönnunður og Skúli Mogensen athafnamaður giftu sig á laugardag. Athöfnin fór fram í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau reka sjóböð og ferðamannagistingu. 

Hjónin eiga saman tvo syni, fædda 2020 og 2021. Skúli á uppkomin börn frá fyrra sambandi.

Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði þar sem strengjasveit lék. Veislan var haldin í hlöðunni í Hvammsvík og skemmtu Unnsteinn Manúel, Matthildur og Daníel Ágúst gestum. DJ Margeir tók síðan við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu