fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Gríma og Skúli orðin hjón

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. ágúst 2025 11:21

Gríma og Skúli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríma Björg Thorarensen innanhússhönnunður og Skúli Mogensen athafnamaður giftu sig á laugardag. Athöfnin fór fram í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau reka sjóböð og ferðamannagistingu. 

Hjónin eiga saman tvo syni, fædda 2020 og 2021. Skúli á uppkomin börn frá fyrra sambandi.

Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði þar sem strengjasveit lék. Veislan var haldin í hlöðunni í Hvammsvík og skemmtu Unnsteinn Manúel, Matthildur og Daníel Ágúst gestum. DJ Margeir tók síðan við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 1 viku

Ein frægasta útvarpsstjarna heims sögð vera á útleið

Ein frægasta útvarpsstjarna heims sögð vera á útleið
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“