fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fókus

Helgi Ómars og Pétur flytja sig um set

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 08:51

Helgi og Pétur. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Ómars­son, ljós­mynd­ari, og Pét­ur Björg­vin Sveins­son markaðssér­fræðing­ur, hafa sett íbúð sína við Sól­valla­götu í Reykja­vík­ á sölu. Ásett verð er 89,9 milljónir króna.

Íbúðin er 95 fm á ann­arri hæð í fjöl­býl­is­húsi sem var byggt árið 1945.

Íbúðin skipt­ist í eld­hús, samliggj­andi borðstofu og stofu, tvö svefn­her­bergi og baðherbergi, svalir eru á íbúðinni.

Helgi og Pét­ur Björg­vin hafa gert íbúðina upp og sá HAF Studio um hönnun. Eld­hús og baðher­bergi voru end­ur­nýjuð árið 2018 og all­ir glugg­ar voru yf­ir­farn­ir fyrr í sum­ar.

Húsið hef­ur einnig verið tekið í gegn á und­an­förn­um árum, bæði að inn­an og utan.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur upp nýtt áhugamál eftir andlát Ozzy

Tekur upp nýtt áhugamál eftir andlát Ozzy
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísland og Inga í aðalhlutverki í myndbandi nýjasta lags Bryan Adams

Ísland og Inga í aðalhlutverki í myndbandi nýjasta lags Bryan Adams
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 5 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara