fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Óheppni Sunnevu Eirar sló í gegn

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 20. júlí 2025 10:00

Sunneva Einarsdóttir. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunneva Eir Einarsdóttir, er með vinsælustu Íslendingum á samfélagsmiðlum. Nýlega var hún stödd í fríi á Spáni ásamt vinkonum sínum. 

Sunn­eva Eir lenti í smá óhappi þegar hún ætlaði að taka upp mynd­skeið af klæðaburði dagsins. 

„Þetta klikkaði, var í eina og hálf­an klukkustund að hafa mig til,” skrifar Sunneva Eir við mynd­skeiðið sem er aðeins níu sekúndur, en fjölmargir hafa látið sér líka við.

@sunnevaeinars Outfit check gone wrong, var í 1,5 klst að gera mig til 🥹 #sumirdagar #samstarf ♬ original sound – Sunneva Einars 🌸

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“