fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Fókus
Miðvikudaginn 7. maí 2025 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VÆB-bræður eru staddir í Sviss þar sem æfingar fyrir Eurovision söngvakeppnina eru í fullum gangi. Fyrsta æfing þeirra fór fram á laugardaginn, en í dag var loksins kominn tími á næstu æfingu og hefur keppnin birt klippu þar sem okkar menn sjást í brjáluðu stuði. Það stefnir í góða keppni þar sem VÆB mun opna keppnina en Ísland er fyrsta landið til að stíga á stokk í keppninni í ár, á fyrra undanúrslitakvöldi.

Veðbankarnir hafa þó teki við sér eftir klippuna og er Íslandi spáð 34. sæti í keppninni. Við tökum samt ekkert mark á því heldur miðum við lista sem aðdáendur Eurovision tóku saman um helgina sem sýnir hversu margar spilanir lögin hafa fengið á Spotify, en þar eru VÆB í 17. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi