fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Fókus
Miðvikudaginn 7. maí 2025 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VÆB-bræður eru staddir í Sviss þar sem æfingar fyrir Eurovision söngvakeppnina eru í fullum gangi. Fyrsta æfing þeirra fór fram á laugardaginn, en í dag var loksins kominn tími á næstu æfingu og hefur keppnin birt klippu þar sem okkar menn sjást í brjáluðu stuði. Það stefnir í góða keppni þar sem VÆB mun opna keppnina en Ísland er fyrsta landið til að stíga á stokk í keppninni í ár, á fyrra undanúrslitakvöldi.

Veðbankarnir hafa þó teki við sér eftir klippuna og er Íslandi spáð 34. sæti í keppninni. Við tökum samt ekkert mark á því heldur miðum við lista sem aðdáendur Eurovision tóku saman um helgina sem sýnir hversu margar spilanir lögin hafa fengið á Spotify, en þar eru VÆB í 17. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“