fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Hanna Stína selur heillandi miðbæjarperlu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. maí 2025 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhanna Kristín Ólafsdóttir innanhúsarkitekt, eða Hanna Stína, hefur sett íbúð sína í miðbænum, Þingholtsstræti 22a, á sölu.

Íbúðin er 183,9 fm í húsi sem byggt var árið 1927. Húsið er hannað af Einari Erlendssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins og stendur á 207,8 fm eignarlóð.

Íbúðin sem er á tveimur hæðum skiptist í anddyri, snyrtingu, hol, eldhús og þrjár stofur á neðri hæð.

Á efri hæð eru fjögur herbergi og baðherbergi.

Risloft er manngengt og með gluggum og hægt að nýta sem geymslu eða fjölnota rými. Í kjallara er þvottahús í sérrými. Í boði er að kaupa ljós og húsgögn samhliða kaupum, samkvæmt samkomulagi.

Forkaupsréttur er skráður á íbúðina á jarðhæð. Garðurinn er nýttur eingöngu af efri íbúðinni samkvæmt seljanda. Möguleiki er á að koma fyrir bílastæði á lóðinni.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“