fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Fókus
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 11:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Liv Tyler rifjar upp augnablikið þegar hún var 11-12 ára á tónleikum með Aerosmith og mamma hennar sagði henni að söngvarinn væri faðir hennar.

„Við sátum á bekk og hún sagði mér alla söguna á mjög einlægan og fallegan hátt,“ sagði hún í hlaðvarpinu Sibling Revelry. „Við fórum síðan baksviðs eftir tónleikana.“

Fram að þessu hélt Liv að tónlistarmaðurinn Todd Lundgren væri faðir hennar.

„Ég var fyrst í áfalli. Eftir tónleikana fórum við heim og ég sat í sófanum við gluggann lengi, mér leið eins og það hafi liðið þrír dagar en það var meira eins og þrír tímar. Síðan áttaði ég mig á því að ég ætti tvo pabba og alla þessa ást.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Freyja flytur sig um set

Freyja flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns