fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Tengdasonur Íslands í sjávarháska

Fókus
Fimmtudaginn 13. mars 2025 13:51

Ivica Kostelic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatíski Ólympíuverðlaunahafinn Ivica Kostelic lenti í sjávarháska í Adríahafi á mánudag úti fyrir ströndum Svartfjallalands. Kostelic er kvæntur hinni íslensku Elínu Arnarsdóttur og eiga þau saman fjögur börn.

Reuters greinir frá því að Kostelic, sem vann til fernra silfurverðlauna á Vetrarólympíuleikunum á árunum 2006 til 2014, hafi verið á kajak ásamt öðrum einstaklingi þegar þeir villtust skammt frá eyjunni Ada Bojana. Þyrla og björgunarskip voru meðal annars kölluð út.

Dragan Krapovic, varnarmálaráðherra Svartfjallalands, segir að Kostelic og hinum manninum hafi verið bjargað af sjóher landsins og þakkar hann góðum tæknibúnaði um borð í Bell 412-þyrlu fyrir björgunina. Þyrlan er meðal annars búin hitamyndavél sem kom að góðum notum við leitina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“