fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 30. desember 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Vilhjálmur Árnason þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins og Sigurlaug Pétursdóttir flugfreyja hjá Icelandair og snyrtifræðingur hafa sett einbýlishús sitt í Reykjanesbæ á sölu. Fjölskyldan hyggst þó ekki fara langt.

„Við fjölskyldan erum að setja yndislega húsið okkar hér í hverfinu á sölu. Það hefur haldið ótrúlega vel utan um okkur síðustu tvö árin og okkur hefur liðið afskaplega vel hér.

Við ætlum okkur að sjálfsögðu að vera áfram í Reykjanesbæ og stefnum á það að næsta heimili verði einmitt innan sama hverfis. Fjölskyldan er búin að skjóta hér rótum, strákarnir eru í íþróttum, vinirnir nálægt og daglegt líf gengur einfaldlega vel hér í Reykjanesbæ. Ef einhver er að leita að frábæru heimili á frábærum stað,“ segir Vilhjálmur á Facebook.

Mynd: Pálmi Rafn Sjónarhornstudio.

Húsið er 212,1 fm, þar af bílskúr 35 fm, byggt árið 1990.

Mynd: Pálmi Rafn Sjónarhornstudio.

Húsið skiptist í forstofu, tvær stofur þar sem önnur er nýtt sem sjónvarpsstofa í dag, eldhús, hjónaherbergi með sérbaðherbergi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.

Mynd: Pálmi Rafn Sjónarhornstudio.
Mynd: Pálmi Rafn Sjónarhornstudio.
Mynd: Pálmi Rafn Sjónarhornstudio.
Mynd: Pálmi Rafn Sjónarhornstudio.
Mynd: Pálmi Rafn Sjónarhornstudio.
Mynd: Pálmi Rafn Sjónarhornstudio.

Húsið er múrað í fallegum spænskum stíl og með bekk með geymsluplássi undir við hlið inngangs. Garður er fallegur og  gróinn og með skjólsælum sólpalli með heitum potti. Bílastæði er stórt og hellulagt með snjóbræðslu.

Mynd: Pálmi Rafn Sjónarhornstudio.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk
Fókus
Fyrir 2 dögum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna