fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Fókus
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og fyrrum sundfatafyrirsæta Sports Illustrated Haley Baylee heldur því fram að typpastærð fyrrum eiginmanns hennar og fyrrverandi NFL-leikmannsins Matts Kalil hafi gert út um hjónaband þeirra.

Segir hún reðurinn hafa verið „stærsti þátturinn“ í skilnaði þeirra árið 2022.

„Við vorum að reyna að laga þetta og leggja hart að okkur í hjónabandinu,“ sagði hún í nýlegu viðtali á Twitch.

„Allt hjónabandið okkar, ég ætlaði að prófa allt. Við reyndum allt: meðferðaraðila, lækna. Ég er ekki einu sinni að ljúga, leitaði upp fitusýru … Þess vegna er þetta svolítið fyndið. Það er eins og líf mitt sé gamanmynd og það skrifar sig sjálft,“ bætti Hayley við. „Typpið var stærsti þátturinn.“

Baylee sagðist bera væntumþykju til síns fyrrverandi og sagði typpastærð hans „um það bil 0,01 prósent af íbúunum“. „Við höfum reynt, ómögulegt nema þú farir að gráta,“ bætti hún við.

Parið byrjaði saman eftir að hann gekk til liðs við Vikings árið 2012. Þremur árum síðar giftu þau sig í glæsilegri athöfn á Hawaii. Í maí 2022 sótti Baylee um skilnað og vísaði til óleysanlegs ágreinings. Í apríl 2024 giftist Kalil fyrirsætunni Keilani Asmus og eignuðust þau son í lok þess árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Í gær

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða